.


"Saltport er 150 m2 listhús sem skiptist í tvö rými. Sal sem er 90 m2  og pall sem er 50m2.  Á vinnslusal eru tvær iðnaðarhurðir ( 3 x 2,80 m og 3,40  x 3,60 m). og aðalinngangur.
í salnum er stórt vinnuborð og fast borð. Lofthæð er 3,30 m við útvegg en 5,00 m í mæni. Fjórar tröppur eru upp á pall sem er 50 m2. Á pallinum er sýninga- og vinnurými, eldhús og salerni. Útsýnið er ólýsanleg sjávarsýn.  Í porti við húsið sem er ca. 200 m2 er úti sýningasvæði og vinnuaðstaða.
Mávur l Kt.: 680509-0850 l Bnr: 0111-26-10080 l VSK 104164 l Sími: 845 1780 l Netfang: [email protected]