Færslur: 2012 Mars

28.03.2012 20:38

Mávur

Táknið Mávur stendur fyrir gleði, frelsi og yfirsýn. Hann bendir þér að hefja þig yfir áhyggjur og að frelsi er hugarástand. Hann táknar það að hefja sig yfir amstur dagsins og þora að þenja út vængi og hefja þig til flugs. 
 

PS:
Fann þessa skilgreiningu á tákninu "mávur" og finnst hún alveg frábær !

  • 1

Mávur l Kt.: 680509-0850 l Bnr: 0111-26-10080 l VSK 104164 l Sími: 845 1780 l Netfang: mavur@mavur.is