14.05.2020 21:56

Útilist í Portinu 20.06.2020

Unnið af kappi við að undirbúa Portið fyrir úti listaverkasýningu. 
12.05.2020 23:08

Útilistaverkasýning


Við vorum  svo heppin að á fjörur okkar rak listamann. Við hittum Gerhard König í Stapagili þar sem hann var að höggva grjót og buðum honum að koma og skoða húsið sem við erum að gera upp. hér á Hellissandi. Þá fæddist hugmynd um að útbúa portið við húsið og halda útilistaverkasýningu. Gerhard kallaði til vin sinn Lárus Sigurðsson  listamann og ákveðið var að þeir sýndu í Portinu í sumar.


Gerhard mættur í snjónum: Mynd af húsinu og portinu sem tekin var áður en við hófumst handa.


  • 1

Mávur l Kt.: 680509-0850 l Bnr: 0111-26-10080 l VSK 104164 l Sími: 845 1780 l Netfang: mavur@mavur.is