Tenglar
Um Tröll, Gyðjur og Menn 2020
"Um Tröll, Gyðjur ogMenn" Högglistasýning í Porti við Salthúsið Hellisbraut 1a, Hellissandi.Gerhard König högglistamaður og Lárus Sigurðsson fjöllistamaður sýna höggmyndirog vindhörpu. Sýningin var opin frá 20.júní til 1. ágúst 2020 milli kl.14:00 og 17:000 alla daga. Á sýninguna komu um 600 manns.
Á sýningunni voru verkin:
1. Blindur maður, sjálfsmynd 1998
2. Gáta 1998
3 Gullfiskur 2002
4. Ugla (Atómstöðin e. H.K. Laxnes) 2003
5. Lífrænt óhlutbundið I
6. Urður, Verðandi & Skuld 2012
7. Hugleiðsla 2012
8. Undrun 2012
9. Sonatorrek 2017
10. Bláálfur 2018
11. Lífrænt óhlutbundið II 2010
12. Kvenlegur líkami 2018
13. Silfraður máni 2020
14. Isis 2020
15. Ungur stríðsmaður 2018-2020
og
Bergálfar I-VII